Ný og einfaldari
rafræn skilríki

- í farsímann og spjaldtölvuna

Auðkenni kynnir nýja aðferð til að nota rafræn skilríki. Í stað debetkorts og kortalesara þarftu bara farsímann þinn. Ef þú ert með debetkort eða Auðkenniskort með virkum rafrænum skilríkjum getur þú sótt um núna. Aðrir nálgast skilríkin á næsta afgreiðslustað.

Skrefin í umsóknarfelinu
Sækja um

Innskráning

Hvað þarf ég að gera?

Ertu með rafræn skilríki? Settu kortið í kortalesarann sem tengdur er við tölvuna og byrjaðu umsóknarferlið sem er fjögur skref.

Nánar

Með rétt SIM kort?

Það þarf sérstakt SIM kort fyrir rafrænu skilríkin. Kannaðu þitt SIM kort.

Kanna SIM

Með skilríki á síma?

Búin að klára umsóknina? Komin með skilríki í farsímann eða spjaldtölvuna? Prófaðu hvernig þau virka.

Prófa skilríki

Hafðu samband:

Þjónustuver
530 0000
Skrifstofa
580 6400
Tölvupóstur
Skilaboð
Auðkenni | Borgartúni 31 | 105 Reykjavík | audkenni@audkenni.is