Ný og einfaldari
rafræn skilríki
- í farsímann og spjaldtölvuna
Auðkenni kynnir nýja aðferð til að nota rafræn skilríki.
Í stað debetkorts og kortalesara þarftu bara farsímann þinn.
Ef þú ert með debetkort eða Auðkenniskort með virkum rafrænum skilríkjum getur þú sótt um núna.
Aðrir nálgast skilríkin á næsta afgreiðslustað.
Sækja um